Wednesday, October 25, 2006

María Sveinsdóttir og Kristýn Ýr (lol)

Kristýn Ýr hefur greinilega tekið margar slæmar ákvarðanir þegar hún fór út fyrir hússins dyr þennan morguninn.

11 comments:

Anonymous said...

Hey ..hvar er Stína þessa dagana og þá líka Maja?? Stelpur látið heyra í ykkur ef þið eruð þarna! ps. flott look..12 ára dóttir mín nær ekki upp í nefið á sér yfir þessu gengi ;-)

Anonymous said...

ég er ekki enn búin að ná í mig kjarki til að leifa 12 ára dóttur minni að sjá síðuna !

Anonymous said...

Hæ Steina. Gott að sjá að þú hefur það gott á spáni - maður veit þá hvert á að hafa samband ef ske kynni að eitthvað yrði gert í því að kaupa sumarhús þarna suðurfrá. Þú vilt fréttir. Ekkert sérstakt að frétta af mér - Er 3 barna móðir, 12 ára stelpa, og 8 og 2 1/2 árs strákar. Vinn hjá fyrirtæki sem heitir Amadeus Ísland og kenni þar á og aðstoða notendur við tölvukerfi sem heitir DaVinci. Thats about all.

Anonymous said...

By the way - þessi síða er algjör snilld - alltaf gott að hlæja svona í amstri dagsins. Vona að það verði jafn gaman á reunioninu sjálfu og að skoða þetta.

Anonymous said...

Frábært! Fréttaskot! Ég á nóg af húsum handa þér Alla. Langar nett að skreppa í reunion...veit ekki, kannski get ég læðst í burtu..

Sósi said...

Stína er að vinna hjá Össuri stoðtækjaframleiðanda og er á ferð á flugi út um hvippinn og hvappinn. Maja var síðast þegar ég vissi að vinna við dagskrárgerð í útvarpinu (man ekki hvaða stöð). Ég er að vinna á verkfræðistofu sem umhverfislandfræðingur, ég á þrjú börn 3, 12 og 16 ára. Ég er ennþá með sömu konunni og bý í Skerjafirði, thats about it!

Anonymous said...

va hvad eg man thegar thessi mynd var tekin. thaer eru aedi
Eg by i London svona most of the time, a lika heimili a Islandi, i Hafnarfirdi ad sjalfsogdu. Er ritstjori www.femin.is og www.femin.co.uk og nog ad gera i thvi. Eg er gift og a tvo born, 6 og 7 ara og madurinn minn a eina sem er 17 fyrir. Thetta er svona sma um mig - gaman ad fa sma update af ollum. Oskar - er ekkert haegt ad hafa eitthvad svoleidis svaedi a sidunni eda er thetta eitthvad takmarkad kerfi)
knus og kossar fra London

Sósi said...

Jú það er eflaust hægt, ég bara kann það ekki. Nenni heldur ekki að leggja of mikið í þetta. En ef einhver kann þetta þá má sá hinn sami senda mér línu. Það þarf bara sennilega að setja einhvern html kóða þarna inn. Ég get svo sem búið til eina færslu sem heitir "Hver er ég í dag" það væri þá hægt að fara þar inn og setja eitthvað um sjálfan sig. Sú færsla yrði að vísu ekki alltaf efst á síðunni en hmmmmmmmmmmmm, geri það bara.

Anonymous said...

Oskar - eg hef alltaf sagt thad THU ERT SNILLINGUR!!!!

Anonymous said...

Og hann lét ekki sitja við orðin tóm...sjáumst á ,,Hver er ég!?". Kem til með að setja þar inn netta ævisögu! Frábært að heyra af ykkur!

Anonymous said...

Vá hvað er gaman að fara í gegnum þessa síðu og hlægja! Sitjum hér tvær ég og 16 ára dóttir mín og hlæjum, enda ekki annað hægt. Ég er í sambúð og á tvær stelpur 10 ára og svo þessa 16 ára sem situr hér og hlær af okkur. Ég er að vinna sem sjúkraliði á geðdeild Landspítalans :) Einnig er ég að sminka út um hvippinn og hvappinn og hef gaman af. Dreif mig í förðunnarnám og tók allt sem var í boði og hef haft nóg að gera í því síðan með sjúkraliðavinnunni.