Tuesday, October 31, 2006

Fyrirsæta eða betlari?

Eins og flestir vita þá var Elías Óskar Illugason frekar tæpur á þessum árum. Hann átti það til að liggja á göngunum í Víðistaðaskóla og betla peninga fyrir snúð og allskyns óþvera. Hér er hann í skólaferðalagi að betla pening fyrir sítrónu Svala (meiri vitleysingurinn).

2 comments:

Anonymous said...

hhehe sítrónusvali - ég var búin að gleyma þeim ógeðisdrykk

Sósi said...

Man að Ægir drakk spritt í Sítrónusvala er við fórum í göngutúr upp að Búrfellsgjá og allt komst upp. Kallgreyið var tekin ærlega á teppið og gott ef honum var ekki vikið tímabundið úr skólanum fyrir vikið.