Friday, October 27, 2006

Elías gjaldkeri og Óskar formaður

Eitt af því góða sem nemendaráð kom á laggirnar á þessum tíma var þriggja skóla ballið (sameiginlegt ball Lækjarskóla, Öldutúnsskóla og Víðistaðaskóla). Veit einhver hvort að þetta ball sé ennþá við lýði.
Eins og sjá má þá mokgræddum við á ballinu og var gjaldkerin augljóslega ánægðastur með það eins og sjá má á svipnum á Ella. Þess má til gamans geta að Elías er nú virðulegur endurskoðandi og spásserar um í tvítjakkafötum daginn út og inn.

2 comments:

Anonymous said...

3-ja skólaballið er enn við lýði í Firðinum . Það heitir reyndar ekki 3ja skóla ball enda miklu fleiri skólar í bænum. Nú er þetta í Kaplakrika !

Anonymous said...

3-ja skólaballið er enn við lýði í Firðinum . Það heitir reyndar ekki 3ja skóla ball enda miklu fleiri skólar í bænum. Nú er þetta í Kaplakrika !